by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 27, 2021 | Photo of the day, Westfjords
2021-08-27Arngerðareyri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Arngerðareyri er eyðibýli yst í Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu upp á Steingrímsfjarðarheiði. Húsið sem enn stendur er reisulegt steinhús í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 25, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-25 Víðisandur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Víðisandur hefur verið mikill skaðvaldur á heimalöndum Selvogsmanna. Hann liggur milli Hlíðar-vatns og sjávar. Nyrzt er Rifið en út af austurenda þess var hólmi, kallaður Nauthólmi. Á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 23, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-23Geldingadalir Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eins og ég get orðið þreittur á þessu eldgosi í Geldingadölum, sérstaklega þegar svört skýin leggjast með eiturmökkinn sinn yfir Vogana, verð ég nú samt að viðurkenna,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-21 Hrafntinnusker Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands. Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 19, 2021 | Flora, Photo of the day
2021-08-19Sveppir │ Fungus │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveppir eru um margt sérstæðar lífverur og því flokkaðir í sitt eigið ríki, svepparíkið. Lengi vel voru þeir samt flokkaðir með plöntum enda við fyrstu sýn líkari þeim en dýrum....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-19 Háifoss │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fossá fellur fram af hálendisbrúninni í þröngum dal, Fossársdal, innst í Þjórsárdal. Vatnið er yfirborðsvatn og lindarvatn og rennslið að meðaltali um 7 rúmmetrar (eða tonn) á sekúndu. Áin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-18 Vonarskarð │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs og austurs teygja sig upp...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2021 | Photo of the day, West
2021-08-18Brunnurinn Fálki │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Öndverðarnes er bær yst á Snæfellsnesi, sem nú er í eyði. Þar voru áður mörg býli, hjáleigur og þurrabúðir. Þar er friðlýstur gamall brunnur norðvestur í túninu sem nefnist...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-17Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 15, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-15Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 14, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-14Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-13Vogavík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Besti möguleiki til að halda bát á legu var í Vogavík sem jafnframt var talin ein besta höfnin á Suðurnesjum frá náttúrunnar hendi. Einnig var hægt að láta báta liggja við festar á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-13Grindarskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Um Grindaskörð lá áður þjóðleið frá Selvogi til Hafnarfjarðar. Grýtt og seinfarin, en sú stysta og helst farinn á veturna á harðfenni.Uppruni nafnsins er rakinn til þess að þar hafi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-12Víðisandur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víðisandur hefur verið mikill skaðvaldur á heimalöndum Selvogsmanna. Hann liggur milli Hlíðar-vatns og sjávar. Nyrzt er Rifið en út af austurenda þess var hólmi, kallaður Nauthólmi. Á Rifinu...