by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-11Hverahlíð – House with Private Geyser │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki slæmt að eiga sumahús og sinn eigin hver með heitu vatni til þess að hita upp bústaðinn. Það sakar heldur ekki að vera með útsýni yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-11 Lambhagatjörn Lake is dry again │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Lamhagatjörn er lítið grunnt vatn á Reykjanesskaga við Blesaflöt, undir Vatnshlið og við enda Kleifarvatns. Þetta vatn hefur verið þurrt í nokkur ár en vegna mikillar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-10 Fagradalsfjall Volcano Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé Ísólfur á...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-10Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er aflangt...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-10Bergháls to Trölladyngja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Trölladyngja (379 m) er eldfjall á Reykjanesskaga, nyrst í Núpshlíðarhálsi. Rétt við hana er Grænadyngja (402 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2021 | Photo of the day, West
2021-05-08Hafnarfjall Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hafnarfjall er 844 m hátt fjall um 4 km suðaustur af Borgarnesi, nálægt Vesturlandsvegi. Fjallsins er getið í Landnámabók (Hafnarfjöll) og náði hið víðlenda landnám Skallagríms að...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-08Háleyjabunga Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Háleyjabunga er lítil hraundyngja austast á Reykjanesi. Í hvirfli dyngjunnar er allstór hringlaga gígur, um 25 m djúpur.Hraunin eru úr bergtegundinni píkrít, sem er mjög auðugt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 6, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-06Snorrastaðatjarnir Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna.Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-05Fagradalsfjall Volcano from Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 2, 2021 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2021-05-02Fagradalsfjall Volcno Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-01Gunnuhver Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk aftur...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day
2021-05-01Philippine home │ Iceland Photo GalleryDocumenting Philippineby: Rafn Sig,- Lýðveldið Filippseyjar (tagalog Repúbliká ng̃ Pilipinas), er ríki í Suðaustur-Asíu og fimmta stærsta eyríki heims. Eyjaklasinn samanstendur af 7 641 eyjum og er fjarlægðin frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 30, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day
2021-04-30Waiting for Lola – Philippine │ Iceland Photo GalleryDocumenting Philippineby: Rafn Sig,- Lýðveldið Filippseyjar (tagalog Repúbliká ng̃ Pilipinas), er ríki í Suðaustur-Asíu og fimmta stærsta eyríki heims. Eyjaklasinn samanstendur af 7 641 eyjum og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day
2021-04-29 At the Marked – Philippine │ Iceland Photo Gallery Documenting Philippine by: Rafn Sig,- Lýðveldið Filippseyjar (tagalog Repúbliká ng̃ Pilipinas), er ríki í Suðaustur-Asíu og fimmta stærsta eyríki heims. Eyjaklasinn samanstendur af 7 641 eyjum og er...