by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 7, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-06-07Nátthagi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun rennur nú frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og hefur náð út í miðjan pollinn sem þar myndast gjarnan í vorleysingum. Þessi pollur er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 6, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-06-06Breiðbalakvísl │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Breiðbalakvísl er lækur á Suðurlandi og fer í 10 metra hæð. Breiðbalakvísl er austur af Stjórnarsandi. Breiðbalakvísl is a stream in South Iceland and has an elevation of 10 metres....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 6, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-06-21Þykkvabæjarkirkja í Landbroti │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tvær efnaðar konar ákváðu að reisa þessa kirkju með sínum eigin peningum í kringum 1960 og stóð til að biskup Íslands Séra Sigurbjörn Einarsson væri viðstaddur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 6, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-06-06Hæðargarðsvatn and Skaftá River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hæðargarðsvatn er lítið og fallegt vatn rétt við Kirkjubæjarklaustur.Vatnið er um 0.16km2 að stærð og ekki er sjánlegt rennsi í vatnið né úr. Vatnið endurnýjast...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 24, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-05-24Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir náttúrulega...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 20, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-05-20 Granni in Fossárdal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fossá fellur fram af hálendisbrúninni í þröngum dal, Fossársdal, innst í Þjórsárdal. Vatnið er yfirborðsvatn og lindarvatn og rennslið að meðaltali um 7 rúmmetrar (eða tonn) á...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 19, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-19 Reykjanesviti Lighthouse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Reykjanesviti er elsti viti á Íslandi. Fyrsti Reykjanesvitinn var reistur árið 1878 og kveikt á honum 1. desember sama ár. Átta árum síðar reið jarðskjálfti yfir Reykjanesið...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 18, 2021 | Flora, Photo of the day
2021-05-18Icelandic Flora │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun landsins og skömmum...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 18, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-18Stóra-Skógfell Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stóra-Skógfell (184 m.y.s.)í Arnarseturshrauni. Á fellinu eru tveir tindar, og sá syðri nokkuð hærri. Milli þeirra er háls sem fjárgata liggur um. Í hliðunum erum ýmsar fléttur,...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 17, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-17Sogin gorge │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 17, 2021 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day, Suðurland
2021-05-17Ice Caves – Íshellar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íshellar geta verið mjög fallegir og upplifun þeirra sem þangað fara ólík því sem er víðast annarstaðar.Flestir íshellar eru inn af útfalli vatnsfarvega á jökulbotni og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-05-15Jökulsárlón beach │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði að...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 14, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-14Krýsuvíkurkirkja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvíkurkirkja var einföld timburkirkja í Krýsuvík. Hún var byggð árið 1857, endurbyggð árið 1964 og fór þá í vörslu þjóðminjavarðar og komst við það á lista yfir friðuð hús....
by Rafn Sigurbjörnsson | May 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-05-15Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...