by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day
2021-04-28Browsing on the internet – Philippine – Iceland Photo GalleryDocumenting Philippineby: Rafn Sig,- Lýðveldið Filippseyjar (tagalog Repúbliká ng̃ Pilipinas), er ríki í Suðaustur-Asíu og fimmta stærsta eyríki heims. Eyjaklasinn samanstendur af 7 641...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 25, 2021 | Photo of the day, Reykjavík
2021-04-25Reykjavík Capital │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjavík er höfuðborg Íslands, fjölmennasta sveitarfélag landsins og eina borgin. Þannig er Reykjavík efnahagsleg, menningarleg og stjórnmálaleg þungamiðja landsins. 133.671 manns...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 22, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-22 Hágöngulón │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hágöngulón er 37 m2 í um 816 m hæð y.s., um 40 km norðaustur af Þórisvatni. Á þessu svæði er lítt þekkt háhitasvæði sem að hluta til lentu undir Hágöngulóni. Frægir hverir voru þar sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-21Hellnafjall Mountain in winter snow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hellnafjall er 789m hátt fjall staðsett á hálendi Íslands á leiðinni inn að Langasjó.Á toppi Hellnafjalls er mikið útsýni til allra átta, svo sem að Lakagígum,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 21, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-21Minna-Knarrarnes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gamla húsið að Minna-Knarrarnesi sem byggt var 1875 ver rifið árið 1930 þegar flutt var í nýtt hús. Húsið byggði Sigurður Gíslason árið 1929-1930 og er það með reisulegri húsum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 20, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-20 Flekkuvík Abondoned Farm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- „Utan við Hvassahraun á Reykjanesskaga gengur inn Vatnsleysuvík og inn úr henni utarlega skerst önnur lítil vík, sem Flekkuvík nefnist. Stendur bær samnefndur fyrir botni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 20, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-20Illagil Canyon at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-19 Kýlingavatn Lake │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum og er við hliðina á Halldórsgili Þetta landslag er norður af Kirkjufellinu, sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-18On top of Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-16Landmannalaugar Geothermal Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-16Geldingadalir at Fagradalsfjall Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 15, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-15Landmannalaugar yellow Mountains │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-13The Frozen pond at Bjarg farm │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sú dularfulla birta sem vetrar morgnarnir gefa er sennilega einstæð í heiminum. Þessi fallega djúp bláa birta með dassi af fjólubláu ljósi skapar dulúð og gefur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2021 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2021-04-13Long shadows – Hard Winters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á veturna í svartasta skammdeginu, þegar dagurinn er rétt um 4 klukkustundir (ef það er ekki skýjað og þungbúið) getur oft verið gaman að tak ljósmyndir. Skuggarnir eru...