by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-12Nýibær farm ruins (26.02.2020) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nýibæjarjörðinni var skipt út úr Ásláksstöðum í upphafi, en var aftur keypt um 1970 og heyrir nú undir Ásláksstaði.Um aldamótin bjó í Nýjabæ Valgerður Grímsdóttir f. 1850...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-11Krakatindur Volcano, Nýjahraun and Rauðkembingar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krakatindur (1025m; móberg) er norðaustan Heklu. Árið 1878 gaus vestan og norðan hans og Nýjahraun, sem nær norður undir Valahnúka, varð til. Þessi gos...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-11Ásláksstaðir Abandoned Farm at Atlagerðistangi (2004) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu James Town,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-10Another perspective of the volcanoes at Fagradalsfjall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eg skrapp upp að eldstöðvunum í dag því mig langaði að sjá “stóru myndina”. Hvað er komið mikið hraun, hvert rennur það, hvað er það...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-10 Vatnsleysuströnd – Minna Knarrarnes Church │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kirkjan að Minna Knarrarnesi sem Birgir Þórarinsson guðfræðingur og fv. varaþingmaður í Suðurkjördæmi hefur byggt. Falleg smíði. EnglishThe church at...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 8, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-08Ljónstindur, Gjátindur and Veðurháls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þegar staðið er hjá endurparpsstöðinni við Hörðubreið á Fjallabak Nyrðri, má horfa meðal annars meðfram Ljónstindi, Gjátindi, Veðurhálsi og fleirum fallegum tindum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 7, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-07 Vogar – my small Home town with Fagradalsfjall Volcano Eruption in the background Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-04Mýrdalsjökull Glacier Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ég elska þessa tegund af ljósmyndun þar sem það er endalaust mikið af eiginlega engu. Hér má sjá hvernig Mýrdalsjökull er þega komið er svo til alla leið upp á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-03Mælifell Volcano at Syðri Fjallabak │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 3, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-03Geldingadalir at Fagradalsfjall Volcanic Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þegar ég var að vinna að myndbandinu mínu “Amazing Iceland │Fagradalsfjall Volcano Eruption │ Reykjanes │ Part 23” Hafði ég góðan tima til þess að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 2, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-04-02Eyjafjallajökull Glacier Volcano │ Iceland Photo Gallery>Documenting Icelandby: Rafn Sig,- Að ferðast um Hálendi Íslands að vetrarlagi eru mikil forréttindi. Fyrir mig er það mjög þýðingamikið því þannig get ég fært ykkur myndir af stöðum sem þið annars...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 1, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-04-01Geldingadalir at Fagradalsfjall Volcanic Eruption │ Iceland Photo Gallery”The hole to hell”.by: Rafn Sig,- Í dag fór ég í annað sinn upp á Fagradalsfjall og þá með konunni minni Eden til þess að kíkja á eldsumbrotin. Við röltum þarna um í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 31, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-31Fagradalsfjall Volcano seen from Vogar Harbor │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er sagt að þar sé...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 30, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-30Iceland – Land of Fire and Ice │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:English belowGeldingadalir eru djúpir dalir með breiðri grasflöt á Reykjanesskaga, nálægt Fagradalsfjalli. Þar er þúst á flötinni (eða þún var þar) og er...