by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-28Kverkfjöll Geothermal at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll er yfir 1900 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatnajökuls á Íslandi á milli jökulsins og Dyngjufjalla. Hæsti tindurinn er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 26, 2024 | Photo of the day, Westfjords
2024-04-26 Bitrufjörður │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Bitrufjörður er fjörður á Ströndum sem gengur inn úr vestanverðum Húnaflóa. Næsti fjörður norðan við hann er Kollafjörður en næsti fjörður sunnan við Bitrufjörð er Hrútafjörður....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 25, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-25Jökulsá á Fjöllum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á Íslands, 206 km að lengd. Eins og nafnið gefur til kynna er hún jökulá sem rennur frá Vatnajökli, nánar tiltekið Dyngjujökli og Brúarjökli....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 23, 2024 | Photo of the day, Reykjavík
2024-04-23Elliðaárdalur in Reykjavík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjavíkurborg keypti Elliðaárnar árið 1906 til beislunar vatnsafls en Elliðaárdalurinn er vagga veitustarfsemi í borginni. Í árnar var fyrst sótt neysluvatn árið 1909,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 21, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-21Grímsfjall Volcano Cabins at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju eldstöðvarinnar Grímsvötn. Á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 19, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-19Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 18, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-04-18Núpsvötn River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Núpsvötn, vatnsmikil jökulá vestast á Skeiðarársandi og kemur jökuláin Súla saman við þau, en í Súlu koma hlaup úr Grænalóni. Áður flæmdust árnar víða um sandinn en við vegar og brúagerð...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 16, 2024 | East, Photo of the day
2024-04-16Þórisdalur Eyðibýli í Lóni │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á Þórisdal í lóni bjó Þórður Þorkelsson Vídalín (um 1661– 1742), mikill lærdómsmaður, læknir og náttúrufræðingur. Samdi ágætt rit um jökla, einstætt á þeim tíma. Kom það út á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 15, 2024 | Reykjanes
2024-04-15 Nátthagi – Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall. Hraun rann frá Geldingadölum, niður í Nátthaga. Nátthagi is a valley that enters Fagradalsfjall. Lava...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 14, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-14 Gunnuhver geothermal area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-12Jökulsá á Fjöllum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á Íslands, 206 km að lengd. Eins og nafnið gefur til kynna er hún jökulá sem rennur frá Vatnajökli, nánar tiltekið Dyngjujökli og Brúarjökli....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-04-11Hágöngulón │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hágöngulón er 37 m2 í um 816 m hæð y.s., um 40 km norðaustur af Þórisvatni. Á þessu svæði er lítt þekkt háhitasvæði sem að hluta til lentu undir Hágöngulóni. Frægir hverir voru þar sem lónið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 10, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-04-10Grindavík before the eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt Landnámu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 9, 2024 | Photo of the day, Westfjords
2024-04-09Arngerðareyri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Arngerðareyri er eyðibýli yst í Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu upp á Steingrímsfjarðarheiði. Húsið sem enn stendur er reisulegt steinhús í...