by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 8, 2024 | East, Photo of the day
2024-04-08 Gatastakkur at Rauðanes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gatastakkur er sérkennilega lagaður en við eldgos hefur bergkvika runnið eftir glufum í mýkri jarðvegi og storknað þar. Með tímanum hefur svo jarðvegurinn veðrast utan af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-04-05Snowdrift at Hellisheiði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hellisheiði er heiði sunnan Henglafjalla, sem markast af Hurðaráss frá Núpafjalli, Hengladalaá í austri, en Litla- og Stóra-Skarðsmýrarfjalli í norðri. Í vestur nær hún að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 3, 2024 | Photo of the day, Westfjords
2024-04-03 Svalvogavegur│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Saga Svalvogavegar hófst árið 1954 þegar Hermann Guðmundsson byrjaði að ryðja veginn frá Sveinseyri út í Keldudal. Hermann byrjaði verkið fyrst á TD 9 ýtu. Þorvaldur Zófoníasson hélt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 31, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-31Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 29, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-29Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall er aflangt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 25, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-25 Austurengjahver │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn, sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 24, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-24Dómadalsleið │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta af Fjallabaksvegi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 22, 2024 | North, Photo of the day
2024-03-22Dettifoss │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dettifoss er talinn öflugasti foss Evrópu. Ógnarkraftinn má finna með því að leggja lófa við klappir nálægt fossinum og finna hvernig bjargið titrar. Fossinn er 44-45 m hár og um 100 m...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 21, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-21 Traveling in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Það skemmtilega við að ferðast um hálendi Íslands er að veðurfarið getur verið fáránlegt. Það er lagt af stað í blíðu veðri og næst morguninn sér ekki út úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 20, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-20Sundhnúkagígar Eruption March 20, 2024 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gos í Sundhnúkagígum hófst 2024-03-16. Kl 20:23 á milli Hagafells og Stóra-Skógfells, Eruption started in Sundhnúkagígar 2024-03-16. at 20:23 between Hagafell and...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 18, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-18 Grindavík. Life before the Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur og ferðaþjónusta eru aðalatvinnuvegirnir. Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 17, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-16Sundhnúkagígar Eruption March 16, 2024 from Home │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gos hófst 2024-03-16. Kl 20:23 í Sundhnúkagíagaröðinni á milli Hagafells og Stóra-Skógfells, á svipuðum stað og gosið sem varð 8. febrúar.Gosið er mun...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 15, 2024 | North, Photo of the day
2024-03-15Kolugljúfur Canyon & Kolufossar Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kolugljúfur er gljúfur Víðidalsár í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu, 1-2 km að lengd og nokkrir tugir metra á dýpt. Þar sem áin fellur niður í gljúfrið eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 14, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-03-14Þjófafoss waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þjófafoss er foss í Þjórsá, við Merkurhraun og austur af Búrfelli. Tröllkonuhlaup eru rétt austan Þjófafoss. Nafnið er tilkomið af því að þjófum var drekkt þar. Fossinn er um 11 m...