by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 3, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-12-04Deilir Mountain in Vonarskarð Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2023 | Highlands
2023-08-24 Mælifell seen from Torfajökull │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mælifell er eldfjallakeila sem samanstendur af ösku og storknuðu hrauni. Fjallið varð til í einu af fjölmörgum gosum sem urðu undir íshettu Myrdalsjökuls áður en hann...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-04Sprengisandur in Winter Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu Sveinagjáá reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komast hjá því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-30On top of Eyjafjallajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-28Dómadalsleið á Hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta...