by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 1, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-08-01Lakagígar area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 2, 2023 | Photo of the day, West
2023-07-02 Rauðfeldargjá at Snæfellsnes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rauðfeldargjá (einnig Rauðfeldsgjá) er djúp gjá sem skerst inn í austanvert Botnsfjall (406 m) vestan við Hnausahraun. Hægt er að ganga inn eftir gjánni, sem er þröng,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 15, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-15 Háibjalli │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2023 | Nature, Photo of the day
2023-06-09The Iceland Symphony from a different perspective │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ísland er ólíkt öllum öðrum stöðum í heiminum og hefur svo margt upp á að bjóða hvað ljósmyndun varðar. Hægt er að fara á sömu staðina dag eftir dag og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2023 | Photo of the day, West
2023-05-15 Akranesviti –Akranes Lighthouse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Uppbygging á vitakerfi í kringum Ísland var fyrst rædd á Alþingi árið 1903 og var viti á Skipaskaga talinn sérstaklega nauðsynlegur ef hafnar yrðu reglulegar...