by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 15, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-15 Háibjalli │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2023 | Nature, Photo of the day
2023-06-09The Iceland Symphony from a different perspective │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ísland er ólíkt öllum öðrum stöðum í heiminum og hefur svo margt upp á að bjóða hvað ljósmyndun varðar. Hægt er að fara á sömu staðina dag eftir dag og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2023 | Photo of the day, West
2023-05-15 Akranesviti –Akranes Lighthouse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Uppbygging á vitakerfi í kringum Ísland var fyrst rædd á Alþingi árið 1903 og var viti á Skipaskaga talinn sérstaklega nauðsynlegur ef hafnar yrðu reglulegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-29Reykjanesbraut to Vogar from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjanesbraut eða þjóðvegur 41 er þjóðvegur sem liggur frá gatnamótum Miklubrautar, Sæbrautar og Vesturlandsvegar að Leifsstöð á Miðnesi. Vegurinn var fullgerður árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 24, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-24Ready to sunbathe on top of Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju...