by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 28, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-11-28Moss near Skaftá River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skaftá er jökulá í Vestur-Skaftafellssýslu á suðurhluta Íslands. Lengd hennar frá upptökum til ósa eru um 115 kílómetrar. Skaftá er blönduð á, jökulá með lindaráhrifum. Upptök...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 7, 2022 | Photo of the day, Reykjavík
2022-07-7 Vigdísarvallavegur at Reykjanes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Reykjanesskaginn hefur marga áhugaverða staði og falleg náttúruundur. Reyndar gæti maður auðveldlega eytt nokkrum árum á Íslandi í að skoðað aðeins áhugaverða staði á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 13, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-04-13Macro stacking shot at Háibjalli │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-10-29Veiðivötn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b. 20 km langt og 5 km...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-23Lakagígar craters and Surroundings │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur...