by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 15, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-14Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-04Blue Lagoon in the morning glow│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bláa lónið er lón á Reykjanesskaganum sem affallsvatn frá Hitaveitu Suðurnesja myndar. Árið 1976 myndaðist lón í kjölfar starfsemi Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 2, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-02Nyrðri-Háganga │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hágöngur eru fjöll nálægt Tungnafellsjökli á Sprengisandi á hálendi Íslands . Hæstu tindarnir eru Nyrðri- og Syðri-Háganga .Það eru nokkur fjöll staðsett um 25 km suður af Nýidal og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 1, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-09-01 Jökulsárlón seen from above│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-08-31Skógafoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skógafoss er af mörgum talinn einn af fegurstu fossum landsins og þótt víðar væri leitað. Hann fellur af fornum sjávarhömrum vestan Skóga, úr Skógá sem á upptök sín annars vegar...