by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-08-31Skógafoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skógafoss er af mörgum talinn einn af fegurstu fossum landsins og þótt víðar væri leitað. Hann fellur af fornum sjávarhömrum vestan Skóga, úr Skógá sem á upptök sín annars vegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 29, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-06-29 Seljalandsfoss Waterfall – Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Seljalandsfoss er fremsti foss í Seljalandsá sem á upptök sín í Hamragarða- og Seljalandsheiði. Þar rennur áin í Tröllagili sem fær nafn sitt af tröllkonunni sem bjó í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 2, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-2Gullfoss í klakaböndum (in Icicle) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gullfoss er í Hvítá, þar sem hann fellur í tveimur þrepum niður í Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m djúp. Gullfoss from the Air.jpg Efri fossinn er u.þ.b. 11 m...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 8, 2022 | Photo of the day
2022-03-08 Dettifoss Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulsá á Fjöllum er önnur lengsta á landsins 206 km / 129 mi löng, og sú vatnsmesta. Áin kemur upp í Vatnajökli og rennur í norður út í Öxarfjörð. Áin er friðuð, hluti af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 6, 2022 | Photo of the day
2022-03-06 Markarfljótsfoss in Markarfljótsgljúfri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Austan við Tindafjallajökul liggur hið tilkomumikla 200 metra djúpa Markarfljótsgljúfur sem Markarfljót, eina stærstu á Suðurlands hefur sorfið niður. Áin, er...