by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-11-11 Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 17, 2021 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day, Suðurland
2021-05-17Ice Caves – Íshellar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íshellar geta verið mjög fallegir og upplifun þeirra sem þangað fara ólík því sem er víðast annarstaðar.Flestir íshellar eru inn af útfalli vatnsfarvega á jökulbotni og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-11Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...