by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 12, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-03-12 Veiðivötn Lakes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b. 20 km langt og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 16, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-02-16Langisjór in Winter Snow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir, áberandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 2, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-02-02Alþjóðlegi votlendisdagurinn 2. febrúar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Alþjóðlegi votlendisdagurinn er 2. febrúar ár hvert en dagurinn markar þau tímamót að þann dag árið 1971 var Ramsarsamningur, samningur um votlendi, undirritaður...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 30, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-12-30Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir jarðfræðingar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 29, 2021 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2021-12-29Hengill mountains │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-12-19 Landmdannalaugar – Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er við jaðar Laugahrauns, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir náttúrulega...