by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 11, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-09-11Suðurfjörur Black Beach │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Suðurfjörur eru um 400-500 metrar á breidd og 12 km löng strandlengja sem skagar út á milli Atlantshafsins og Hornafjarðar. Sjávarmegin er svört sandströnd þar sem öskrandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 1, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-09-01 Jökulsárlón seen from above│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-08-31Skógafoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skógafoss er af mörgum talinn einn af fegurstu fossum landsins og þótt víðar væri leitað. Hann fellur af fornum sjávarhömrum vestan Skóga, úr Skógá sem á upptök sín annars vegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 20, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland, Uncategorized
2022-08-20Wetlands (Votlendi) in Iceland│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-08-18Hjörleifshöfði in the morning glow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hjörleifshöfði er móbergshöfði á Mýrdalssandi, 221 m hár. Hann hefur eitt sinn verið eyja, á landnámsöld var hann orðinn landfastur og fjörður, Kerlingarfjörður, var...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 29, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-06-29 Seljalandsfoss Waterfall – Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Seljalandsfoss er fremsti foss í Seljalandsá sem á upptök sín í Hamragarða- og Seljalandsheiði. Þar rennur áin í Tröllagili sem fær nafn sitt af tröllkonunni sem bjó í...