by Rafn Sigurbjörnsson | May 6, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-06Hornafjarðarfljót │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hornafjarðarfljót koma úr jökli þeim er kallaður er Heiðnabergsjökull. Falla þau niður miðjan Hornafjörð og eyddu þau þar bæi marga er þau hlupu fram.Segir sagan að þar hafi...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 2, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-2Gullfoss í klakaböndum (in Icicle) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gullfoss er í Hvítá, þar sem hann fellur í tveimur þrepum niður í Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m djúp. Gullfoss from the Air.jpg Efri fossinn er u.þ.b. 11 m...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2022-05-01Hverfisfljót river Abstract │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hverfisfljót er ein stærsta jökulá á þessu svæði og á hún upptök sín við Síðujökul, jökultungu suðvestur af Vatnajökli. Hverfisfljót skiptir umdæminu í tvö svæði: Síðu,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 14, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-14-04Ölfusá River in winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ölfusá er vatnsmesta á Íslands með meðalrennsli upp á 423 m³/sek. Ölfusá myndast milli Grímsness og Hraungerðishrepps úr Soginu og Hvítá og er 25 km löng frá upptökum til ósa...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-04-11Dyrhólaey – South │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Hún dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessum um það bil 120 metra háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum....
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 24, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-03-24Þingvalla- og Úlfljótsvatn Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þingvallavatn, til forna kallað Ölfusvatn, er stærsta náttúrulega stöðuvatn Íslands og er 83,7 km2 að flatarmáli. Í Þingvallavatni eru tvær megineyjar, Sandey og...