Fimmvörðuháls Volcano Eruption

Fimmvörðuháls Volcano Eruption

2023-02-24Fimmvörðuháls Volcano Eruption  │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Goðaland er ein allra vinsælasta gönguleið landsins, en hún...
Outer Space – NO – Iceland

Outer Space – NO – Iceland

2023-02-19Outer Space – NO – Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt....
Stóra Knarrarnes Farm

Stóra Knarrarnes Farm

2023-02-15 Stóra Knarrarnes Farm │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Á Vatnsleysuströnd voru margir bæir sem yfirleitt voru nokkrir saman í byggðahverfum nálægt bestu lendingunum. Öflug árabátaútgerð var frá mörgum býlum öldum saman, enda stutt...
Úlfljótsvatn úr lofti

Úlfljótsvatn úr lofti

2023-02-12Úlfljótsvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Úlfljótsvatn er efsti hluti Sogsins á milli Írafoss- og Steingrímsstöðvar.Vatnið er kennt við Úlfljót sem sagður er fyrsti lögsögumaður Íslendinga.Við hann voru Úlfljótslög kennd en þau...
Tungufljót

Tungufljót

2023-02-10Tungufljót │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungufljót er vestari mörk Biskupstungna í Árnessýslu.Upptök árinnar er frá Langjökli og Ásbrandsá úr Sandvatni. Magn vatnsins frá hvorum stað er mismikið og fer það eftir árstímum, þannig...
Mosfellsbær town

Mosfellsbær town

2023-02-02Mosfellsbær town │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Mosfellsbær (einnig kallaður Mosó í talmáli) er sveitarfélag sem liggur norðaustan við Reykjavík. Mosfellsbær varð til 9. ágúst 1987 þegar Mosfellshreppur varð að bæjarfélagi. Íbúar...
Goðafoss Waterfall

Goðafoss Waterfall

2023-01-29Goðafoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Hann er einn af vatnsmestu fossum landsins. Hann greinist í tvo meginfossa og nokkra smærri og fer það nokkuð eftir vatnsmagni...
Tungnaáröræfi Wetlands

Tungnaáröræfi Wetlands

2023-01-20 Tungnaáröræfi Wetlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...
Show Buttons
Hide Buttons