by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 12, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-12 Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna. Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 11, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-04-11Geirfugl (Pinguinus impennis) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Geirfuglinn er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg og var ófleygur. Í útliti líktist geirfuglinn nokkuð mörgæsum, en er ekki af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 9, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-09 Hrútabjörg at Langisjór Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-08Brúarárskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brúará, bergvatnsá, kemur upp á Rótarsandi, fellur um gljúfur, Brúarárskörð, milli Rauðafells og Högnhöfða. Er talið hrikalegasta gljúfur í Árnessýslu, 3–4 km á lengd, grafið af Brúará...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 6, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-06Askja and Víti Volcanos │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víti er stærstur sprengigíga í Öskju. Gígurinn er við norðurbarm vatnsins og þunn brík er á milli hans og Öskju. Gígurinn er um 60 metra djúpur og 300 metrar í þvermál....
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 5, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-10Snorrastaðatjarnir Lakes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna.Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-04Sprengisandur in Winter Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sprengir er talinn vera suðvestan Fjórðungsvatns og vera staður, þar sem hestar sprungu Sveinagjáá reiðinni, þegar fólk reið eins hratt og það gat til að komast hjá því...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 2, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-04-02Fimmvörðuháls Volcano Eruption│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fimmvörðuháls nefnist svæðið milli Eyjafjallajökuls og Mýrdalsjökuls. Leiðin yfir hálsinn frá Skógum yfir í Goðaland er ein allra vinsælasta gönguleið landsins, en hún er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 30, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-03-30 Eskihlíðarvatn at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Eskihlíðarvatn er 1,5 km2 og er í 533 metra hæð. Mesta mælda dýpi þess er 27 metrar. Á árum áður höfðu útgerðir og veiðiverðir við Framvötn aðsetur við suðurenda...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 19, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-03-19 Austurengjahver│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn, sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 16, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-03-16Atlagerðistangi at Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Íbúðarhúsið að Ásláksstöðum sem nú stendur er menningarminjar, en það var byggt 1883-4 úr kjörviði sem seldur var á uppboði úr skipinu James Town, er strandaði í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 15, 2023 | Flora, Photo of the day
2023-03-15 Frozen Icelandic Flora │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web: IcelandStockPhotos.com Subscribe to my YouTube Channel Links that I trust to some of the Best Photo Gear and...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-03-14Hengill central volcano area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 13, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-03-13Óseyrartangi sand reef │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og er ekki annað að...