by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 1, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-02-01Höfnin í Vogum Vatnsleysuströnd hulin mistri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 29, 2023 | North, Photo of the day
2023-01-29Goðafoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Hann er einn af vatnsmestu fossum landsins. Hann greinist í tvo meginfossa og nokkra smærri og fer það nokkuð eftir vatnsmagni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 22, 2023 | North, Photo of the day
2023-01-22Námaskarð Geothermal area │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jarðhitasvæðið við Námafjall og umhverfi er háhitasvæði sem liggur um sprungurein sem nær norðan úr Öxarfirði gegnum eldstöðina Kröflu og suður fyrir Hverfell....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 21, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-01-21Things can go wrong in The Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Norð-Vestur af Hofsjökli á Hofsafrétt urðum við fyrir því óhappi að missa einn Jeppann ofan í djúpa sprung, Ekki hafði fennt snjó ofan á ánna sem þar var undir. ...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 20, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-01-20 Tungnaáröræfi Wetlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 19, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-19 The little hut by the sea – Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gunnar Gíslason lét byggja upp Skjaldarkot árið 1907, myndarlegt timburhús. Á þessum tímum var allnokkuð af timburhúsum sem væntanlega stafaði af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 18, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-18Kleifarvatn Lake in Winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 17, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-17Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er gróðurlítill dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi helluhraun að renna niður í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 16, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-16Vatnsleysustrandarrétt│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnsleysustrandarrétt á Vatnsleysuströnd . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web:...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-01-14Óseyrartangi sand reef in winter morning │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 13, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-13Patterson airfield at Reykjanes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bandaríkjamenn byggðu árið 1942 og var lokað þremur árum síðar.Hann var aðalega notaður til að sinna orrustuflugvélum hersins sem sinntu loftvörnum á suðvesturlandinu....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-01-08Tungnaáröræfi á hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 7, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-07The Road home to my small village Vogar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 6, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-6Knarrarneskirkja að Minna Knarrarnesi – Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hjónin Anna Rut Sverrisdóttir og Birgir Þórarinsson hafa reist 40 fermetra bændakirkju í 19. aldar stíl í túninu, rétt við svokallað...