by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 18, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-18Kleifarvatn Lake in Winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 17, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-17Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er gróðurlítill dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall rétt norðan við Suðurstrandarveg og sunnan við Fagradalsfjall. Vorið 2021 tók þunnfljótandi helluhraun að renna niður í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 16, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-16Vatnsleysustrandarrétt│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnsleysustrandarrétt á Vatnsleysuströnd . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig You can buy this and other photos at my Icelandic Stock Photo Web:...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 14, 2023 | Photo of the day, Suðurland
2023-01-14Óseyrartangi sand reef in winter morning │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 13, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-13Patterson airfield at Reykjanes │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bandaríkjamenn byggðu árið 1942 og var lokað þremur árum síðar.Hann var aðalega notaður til að sinna orrustuflugvélum hersins sem sinntu loftvörnum á suðvesturlandinu....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 8, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-01-08Tungnaáröræfi á hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár allt til Vonarskarðs er eldbrunnin eyðimörk undir áhrifum frá hinu mikla eldstöðvakerfi Bárðarbungu; hraun og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 7, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-07The Road home to my small village Vogar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 6, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-6Knarrarneskirkja að Minna Knarrarnesi – Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hjónin Anna Rut Sverrisdóttir og Birgir Þórarinsson hafa reist 40 fermetra bændakirkju í 19. aldar stíl í túninu, rétt við svokallað...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 5, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-05 Brimketill Troll pool │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-01-04 Strútslaug Natural Spa in the Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flestar glæsilegri náttúrulegu jarðhitalaugarnar á Íslandi eru uppi á hálendinu. Á stöðum sem eru afskekktir og erfitt að nálgast nema þú sért tilbúinn í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 3, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-01-03Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 1, 2023 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2023-01-01New Year’s Eve with fireworks in Vogar – Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gamlársdagur er í vestrænni menningu síðasti dagur almanaksársins á Gregoríska tímatalinu, 31. desember. Á gamlárskvöldi er minnst hins...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-30Traveling the Highlands of Iceland in winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það skemmtilega við að ferðast um hálendi Íslands er að veðurfarið getur verið fáránlegt. Það er lagt af stað í blíðu veðri og næst morguninn sér ekki út úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 28, 2022 | Photo of the day, Reykjavík
2022-12-28The girl on the mobile phone │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er lítil saga á bak við þess mynd sem ég verð að segja ykkur frá.Þann 27-12-2022 kl.14:06 var ég að aka þrönga götu í Reykjavík fulla af snjó þannig að ég komst ekki...