by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 28, 2022 | Photo of the day, Reykjavík
2022-12-28The girl on the mobile phone │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er lítil saga á bak við þess mynd sem ég verð að segja ykkur frá.Þann 27-12-2022 kl.14:06 var ég að aka þrönga götu í Reykjavík fulla af snjó þannig að ég komst ekki...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 25, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-25 Syðri-Fjallabak in the Highlands of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Mörk Mælifellssands eru Kaldaklofskvísl í vestri, Torfajökulssvæðið í norðri, Mýrdalsjökull í suðri og Hólmsá í austri. Njálssaga segir að Flosi og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 23, 2022 | Northern lights, Photo of the day, Reykjanes
2022-12-23Unprepared Northern Lights shooting in my small hometown – Vogar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Á leiðinni heim úr sundi í morgunn þá hringir farsíminn minn. Yngsti sonur minn Þorsteinn, sem er leiðsögumaður og frábær ljósmyndari...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 22, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-22 Vetrarsólstöður (sólhvörf) – winter solstice in Vogar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Á hverju ári þurfum við að mæta myrkrinu og á hverju ári fylgjumst við með því hvernig ljósið fæðist á ný um leið og sólin fer aftur að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-22Help needed in a snowstorm on Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðausturhluta Íslands innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er stærsti jökull landsins...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 21, 2022 | North, Photo of the day
2022-12-21 Laufás í Eyjafirði │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Laufásbærinn er stílhreinn burstabær, dæmigerður fyrir íslenska bæjagerð þess tíma, en þó allmiklu stærri. Hann er búinn gripum og húsmunum frá aldamótunum 1900. Laufás er í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 19, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-19Langjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1.355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er hann talinn þekja tvær...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 16, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-16Kleifarvatn Lake in winter trilight│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 15, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-15Fjallabak Nyrðri from Air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 14, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-12-14Icelandic Flora in Ice │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun landsins og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 13, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-13Stafnesviti á Rosmhvalanesi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stafnes (Starnes, Sternes, Stapnes, Stafsnes) er lítið nes á Reykjanesskaga, nánar tiltekið vestast á Miðnesi, nálægt Hvalsnesi. Þar er samnefnd jörð sem tilheyrði...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 12, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-12-12 Christmas at Hvalsneskirkja │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Steinsmiðirnir Magnús Magnússon frá Gauksstöðum í Garði og Stefán Egilsson reistu hana á árunum 1886-87 og sóknarpresturinn vígði hana á jóladag 1887. Ketill Ketilsson,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 11, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-12-11 Holuhraun Volcanic eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Holuhraun var lítið basalthraun sunnarlega í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls. Hraunið var nánast óþekkt og lítið rannsakað þar til síðsumars 2014. Þá urðu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 8, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-12-08 Icelandic flora covered with ice needles│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í...