Suðurfjörur Black Beach

Suðurfjörur Black Beach

2022-09-11Suðurfjörur Black Beach │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Suðurfjörur eru um 400-500 metrar á breidd og 12 km löng strandlengja sem skagar út á milli Atlantshafsins og Hornafjarðar. Sjávarmegin er svört sandströnd þar sem öskrandi...
Hópsnesviti lighthouse

Hópsnesviti lighthouse

2022-09-10 Hópsnesviti │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Siglingamálastofnun Íslands nefnir vitann á Þórkötlustaðanesi Hópsnesvita. Í fyrsta lagi er vitinn ekki á Hópsnesi. Hann er á Þórkötlustaðanesi. Mörkin eru u.þ.b. 60 metrum vestan við...
Rainbow from air

Rainbow from air

2022-09-09Rainbow from air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Regnbogi við Hólmshraun Regnbogi við Hólmshraun. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig   Subscribe to my Youtube Channel    You can buy this and other photos at my Icelandic...
Vatnajökull Glacier North Side

Vatnajökull Glacier North Side

2022-09-07Vatnajökull Glacier North Side │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðausturhluta Íslands innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er stærsti jökull landsins bæði að flatarmáli...
Abandoned windmill at Auðnar

Abandoned windmill at Auðnar

2022-09-6Abandoned windmill at Auðnar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það eru ýmsar merkar minjar að finna víðast hvar um landið, þó við tökum oft á tíðum ekki eftir þeim.Allir þessir staðir hafa einhverja sögu að segja og eru hluti af þeim...
Blue Lagoon in the morning glow

Blue Lagoon in the morning glow

2022-09-04Blue Lagoon in the morning glow│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bláa lónið er lón á Reykjanesskaganum sem affallsvatn frá Hitaveitu Suðurnesja myndar. Árið 1976 myndaðist lón í kjölfar starfsemi Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi og...
Jökulsárlón seen from above

Jökulsárlón seen from above

2022-09-01 Jökulsárlón seen from above│ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði...
Sólber (Ribes nigrum)

Sólber (Ribes nigrum)

2022-08-28Sólber (Ribes nigrum) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólber (Ribes nigrum) er sumargrænn runni af garðaberjaætt (Grossulariaceae) ættaður frá N- og M-Evrópu ásamt N-Asíu. Sólber eru fremur harðgerð og auðræktuð. Þau hafa lengi verið...
Show Buttons
Hide Buttons