by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 9, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-09Vogastapi Mountain Near my home town Vogar│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hét á landnámsöld Kvíguvogabjörg en seinna nefndur Vogastapi, stundum aðeins Stapi, einkum af heimamönnum. Grágrýtishæð (80 m.y.s.) milli Vogavíkur og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 8, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-08Kleifarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og eitt af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 6, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-10-06Icelandic Flora in Autumn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun landsins og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Oct 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-10-04Djúpavatn Lake from the clouds │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Djúpavatn er 0.15 km² stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi , að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-30Illagil Canyon at Fjallabak Nyrðri Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 29, 2022 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2022-09-29Fumarole at Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-28Bláhnúkur in Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugasvæðið er þekkt fyrir margbreytilega og býsna flókna jarðfræði. Eldvirknin við Landmannalaugar tengist mikilli megineldstöð, sem kennd er við Torfajökul, þótt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 27, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-27Vatnsleysustrandarrétt │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gömul Fjárrétt á Vatnsleysuströnd . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig Subscribe to my Youtube Channel You can buy this and other photos at my Icelandic Stock...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-26Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun kom frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og náð út í miðjan pollinn þegar þessi mynd var tekinn, sem þar myndast gjarnan í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 24, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-24Bryggjan í Vogum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fyrsta bryggjan í sveitarfélaginu var byggð í Vogum árið 1930, þá Bryggja Útgerðarfélags Vatnsleysustrandar sem síðar varð eign Sigurjóns J. Waage og að lokum eign hreppsins, er lét...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 23, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-09-23Nátthagi Lava flow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nátthagi er dalur sem gengur inn í Fagradalsfjall.Hraun kom frá Geldingadölum, niður í Nátthaga og náð út í miðjan pollinn þegar þessi mynd var tekinn, sem þar myndast gjarnan í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 22, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-09-22Flóra Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fjöldi plöntutegunda á Íslandi er hlutfallslega lágur miðað við mörg önnur sambærileg svæði með svipuð veðurskilyrði. Skýringu þess er einkum að leita í einangrun landsins og skömmum tíma...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 21, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-09-21Jökulsárlón from air │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 20, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-09-20 Jökulgilskvísl seen from above │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl....