by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 11, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-11Djúpavatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Djúpavatn er 0.15 km² stöðuvatn og er eitt þriggja stöðuvatna í móbergshryggjunum Vesturhálsi og Sveifluhálsi , að mestu með grunnvatni. Það er að hluta til eldgígur. Ökuleiðin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 5, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-05 Meradalir Volcanic Eruption 2022 from air │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þann 03-08-2022 kl. 13:18 hófst eldgos í vestanverðum Merardölum um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Jarðeldurinn kemur upp um 360m langa sprungu í vestanverðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-04 Meradalir Volcanic Eruption 2022 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Enn eitt eldgosið beint fyrir utan svefnherbergið.Í gær (2022-08-04) kl. 13:18 hófst eldgos í vestanverðum Merardölum um 1,5 km norður af Stóra-Hrút. Jarðeldurinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2022 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day
2022-07-31 Hekla Volcano in clouds │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-30Mundafellshraun south of Volcano Hekla │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldur kom upp í Heklu á árinu 1913 og hófst gosið 15 apríl. Nokkrir landskjálftar fylgdu í byrjun, en þá eigi svo miklir. Að nokkurt verulegt tjón yrði af þeim,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 29, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-29Landmannalaugar Geothermal Highlands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-07-28 Bláhnúkur rhyolite Mountain in Landmannalaugar │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Berggrunnur Friðlands að Fjallabaki myndaðist á vestra rekbeltinu Ameríkuflekanum, fyrir 8-10 milljónum ára. Eldvirkni hófst að nýju á svæðinu fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 27, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-27Stóra-Eldborg Volcano with Fagradalsfjall eruption behind │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Undir suðurhlíðum Geitahlíðar í Krýsuvík er að finna einn af tignarlegustu eldgígum Reykjanesskagans er nefnist Stóra-Eldborg. Hann er stærstur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-26Hlíðarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og vatnableikja, en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 24, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-24Higgins prammi við Hólmabúðir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þetta er einn af innrásarprömmunum sem bandamenn smíðuðu til að flytja hersveitir sínar til Frakklands árið 1944.Óskar Halldórsson heitinn, keypti nokkrar af þessum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 22, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-22Vigdísarvallaleið │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- “Reykjanesskaginn hefur marga áhugaverða staði og falleg náttúruundur. Reyndar gæti maður auðveldlega eytt nokkrum árum á Íslandi í að skoðað aðeins áhugaverða staði á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 21, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-21 Kleifarvatn seen from Vigdísarvallaleið │ Iceland Photo GalleryDocumenting Iceland by: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-19Víðisandur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víðisandur hefur verið mikill skaðvaldur á heimalöndum Selvogsmanna. Hann liggur milli Hlíðar-vatns og sjávar. Nyrzt er Rifið en út af austurenda þess var hólmi, kallaður Nauthólmi. Á Rifinu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 17, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-07-17 Sveifluháls ridge at Vigdísarvallaleið │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sveifluháls eða Austurháls er 395 m hár móbergshryggur í Reykjanesfjallgarði, vestan við Kleifarvatn. Brattir hamrar eru niður að Kleifarvatni. Sunnan og...