Sólber (Ribes nigrum)

Sólber (Ribes nigrum)

2022-08-28Sólber (Ribes nigrum) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólber (Ribes nigrum) er sumargrænn runni af garðaberjaætt (Grossulariaceae) ættaður frá N- og M-Evrópu ásamt N-Asíu. Sólber eru fremur harðgerð og auðræktuð. Þau hafa lengi verið...
Trölladyngja Volcano

Trölladyngja Volcano

2022-08-26Trölladyngja Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Trölladyngja (379 m) er eldfjall á Reykjanesskaga, nyrst í Núpshlíðarhálsi. Rétt við hana er Grænadyngja (402 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og saman...
Strýta farm in Hamarsfirði

Strýta farm in Hamarsfirði

2022-08-25Strýta farm in Hamarsfirði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hamarsfjörður er milli Álftafjarðar og Berufjarðar; fagurt landsvæði á sunnanverðum Austfjörðum þar sem Búlandstindur við Berufjörð bregður stórum svip yfir umhverfi sitt;...
Kýlingavatn from above

Kýlingavatn from above

2022-08-24 Kýlingavatn from above │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum og er við hliðina á Halldórsgili Þetta landslag er norður af...
Landmannalaugar seen from above

Landmannalaugar seen from above

2022-08-23Landmannalaugar seen from above │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
Suðurnámur at Fjallabak Nyrðri

Suðurnámur at Fjallabak Nyrðri

2022-08-21Suðurnámur at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Talið er að Suðurnámur hafi myndast fyrir um 200.000 árum síðan. Fjallið eða fjallgarðurinn er ríkur af líparíti eins og flest fjöll á svæðinu. Þar má því endalaust...
Show Buttons
Hide Buttons