by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-08-31Skógafoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skógafoss er af mörgum talinn einn af fegurstu fossum landsins og þótt víðar væri leitað. Hann fellur af fornum sjávarhömrum vestan Skóga, úr Skógá sem á upptök sín annars vegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-08-30Jökulgilskvísl seen from above │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-29Sog │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil sem ber merki...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 28, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-08-28Sólber (Ribes nigrum) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólber (Ribes nigrum) er sumargrænn runni af garðaberjaætt (Grossulariaceae) ættaður frá N- og M-Evrópu ásamt N-Asíu. Sólber eru fremur harðgerð og auðræktuð. Þau hafa lengi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 26, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-26Trölladyngja Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Trölladyngja (379 m) er eldfjall á Reykjanesskaga, nyrst í Núpshlíðarhálsi. Rétt við hana er Grænadyngja (402 m), sem er mjög áþekk og er oft talað um fjöllin sem tvíbura og saman...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 25, 2022 | East, Photo of the day
2022-08-25Strýta farm in Hamarsfirði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hamarsfjörður er milli Álftafjarðar og Berufjarðar; fagurt landsvæði á sunnanverðum Austfjörðum þar sem Búlandstindur við Berufjörð bregður stórum svip yfir umhverfi sitt;...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2022 | Flora, Photo of the day
2022-08-23Seeds in all forms │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eitt af því sem ég elska að ljósmynda eru litlu hlutirnir.Hlutir sem við tökum ekki eftir en eru svo fallegir.Hlutir sem náttúran skapaði af mikilli nákvæmni og skipta sköpum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 24, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-08-24 Kýlingavatn from above │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kýlingavatn er í raun og veru lón, sem gengur inn úr Tungná og heitir eftir tveimur keilulaga fellum og er við hliðina á Halldórsgili Þetta landslag er norður af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 23, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-08-23Landmannalaugar seen from above │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 22, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-08-22Jökulgilskvísl seen from above │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulgil er u.þ.b. 13 km langur og tiltölulega grunnur dalur, sem liggur til suðausturs frá Landmannalaugum inn undir Torfajökul og um hann rennur Jökulgilskvísl....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 21, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-08-21Suðurnámur at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Talið er að Suðurnámur hafi myndast fyrir um 200.000 árum síðan. Fjallið eða fjallgarðurinn er ríkur af líparíti eins og flest fjöll á svæðinu. Þar má því endalaust...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 20, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland, Uncategorized
2022-08-20Wetlands (Votlendi) in Iceland│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-08-18Hjörleifshöfði in the morning glow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hjörleifshöfði er móbergshöfði á Mýrdalssandi, 221 m hár. Hann hefur eitt sinn verið eyja, á landnámsöld var hann orðinn landfastur og fjörður, Kerlingarfjörður, var...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 14, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-08-14 Vogar – My small home town │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til Reykjavíkur...