by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-29Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 28, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-11-28Pattern in Hvítá river │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvítá er þriðja lengsta á landsins, ef lengd Ölfusár er lögð við hana samtals 185 km. Meðalrennsli Hvítár við Gullfoss, einn frægasta foss landsins, er 100 m³/s. en í flóðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 27, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-27At the edge of Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 26, 2021 | Highlands, Miscellaneous, Photo of the day
2021-11-26On top of Breiðbakur Mountain│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ein stórfenglegasta eyðimerkurleið landsins framhjá fegursta stöðuvatni landsins og með einu víðfeðmasta útsýni landsins er af tindi Breiðbaks sem er um 1020m...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 24, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-11-24Óseyrartangi split │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og er ekki annað að sjá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 23, 2021 | Highlands
2021-11-23 Setrið, hálendisskáli Ferðaklúbbsins 4×4 │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Setrið, hálendisskáli Ferðaklúbbsins 4×4 er staðsettur sunnan Hofsjökuls, við Blautukvíslarjökul, austan Kerlingarfjalla. Húsið skiptist í eldhús,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 22, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-22 Wetlands (Votlendi) │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt. T.d....
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-21Lakagígar Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 20, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-20Varmá í Varmárhrauni │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lakagígar eru gígaröð á 25 km langri gossprungu vestan Vatnajökuls, suð-austan Fögrufjalla. Suð-vestur hluti gígraðarinnar endar ekki langt frá Eldgjá og liggur meðfram Skaftá að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-19Wetlands (Votlendi) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt. T.d....
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 17, 2021 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2021-11-17Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 16, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-11-16Hengill Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 14, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-11-14Att Hjörleifshöfði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hjörleifshöfði er móbergshöfði á Mýrdalssandi, 221 m hár. Hann hefur eitt sinn verið eyja, á landnámsöld var hann orðinn landfastur og fjörður, Kerlingarfjörður, var inn með honum en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 13, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-13 Rauðibotn crater │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Rauðibotn eru meðal fegurstu náttúruminja landsins. Úr lofti líkist Rauðibotn rauðri risaskál með mosagrænu teppi og snoturri tjörn. Við fyrstu sýn virðist Rauðibotn stakur gígur...