by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 21, 2021 | North
2021-12-21 Hverfell volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hverfjall (eða Hverfell) er fjall austan við Mývatn og vestan við Búrfellshraun í Skútustaðahreppi. Hverfjall er eldgígur sem talinn er hafa myndast í öflugu en stuttu þeytigosi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 20, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-20Gunnuhver geothermal area│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri sem gekk...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-12-19 Landmdannalaugar – Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er við jaðar Laugahrauns, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir náttúrulega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-12-18 Wetlands (Votlendi) of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 17, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-17Krísuvíkurkirkja and Arnarfell Mont.│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvíkurkirkja var einföld timburkirkja í Krýsuvík. Hún var byggð árið 1857, endurbyggð árið 1964 og fór þá í vörslu þjóðminjavarðar og komst við það á lista...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 16, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-16Grænavatn Volcano Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grænavatn er vatnsfylltur sprengigígur sem fékk nafn sitt af óvenjulegum grænum lit.Nafnið þýðir „Græna vatnið“ og eins og það gefur til kynna er vatnið litað sjávarfroðugrænt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-12Hattur í Sveifluhálsi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Tindarnir Hattur og Hetta í Sveifluhálsi og er Hattur austar (norðaustar). Ber þar saman örnefnaskrá Krýsuvíkur og landabréfum. Á landabréfunum eru nöfnin mismunandi nákvæmlega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-11Grindavík Town from Mont. Slaga │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá landnámi. Samkvæmt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-10Fagradalsfjall Volcano 2021-12-10 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-10-12 Minna-Knarrarnes │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Gamla húsið að Minna-Knarrarnesi sem byggt var 1875 ver rifið árið 1930 þegar flutt var í nýtt hús. Húsið byggði Sigurður Gíslason árið 1929-1930 og er það með reisulegri húsum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 2, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-12-02 Vogar – Hvammsdalur – Christmas lights │ Iceland Photo Galleryby: Rafn Sig,- Sveitarfélagið Vogar, áður Vatnsleysustrandahreppur er sveitarfélag á norðanverðu Reykjanesskaga. Flestir íbúar sækja vinnu annars staðar, til dæmis til Reykjavíkur eða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Dec 1, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-12-01Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 30, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-30Kerlingarfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...
by Rafn Sigurbjörnsson | Nov 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-11-29Hrafntinnusker │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands.”Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem flestir...