by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 5, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-05Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir náttúrulega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-03The Art of Nature │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Uppáhalds viðfangsefnin mín í ljósmyndun, er listin sem náttúran býr til. Þessi sýnir árbotn undir Gæsahnjúk sem reynir að vaxa og verða að stórfljóti í svörtum sandinum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 3, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09-03Grindarskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Um Grindaskörð lá áður þjóðleið frá Selvogi til Hafnarfjarðar. Grýtt og seinfarin, en sú stysta og helst farinn á veturna á harðfenni.Uppruni nafnsins er rakinn til þess að þar hafi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 1, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09 – 01 Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-31Veiðivötn │ Iceland Photo Gallery Documenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b. 20 km langt og 5 km...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-29Hekla Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 28, 2021 | Photo of the day, Westfjords
2021-08-28Bolungarvík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi. Hún er ein elsta verstöð landsins og er stutt í góð fiskimið. Áður en bærinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 27, 2021 | Photo of the day, Westfjords
2021-08-27Arngerðareyri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Arngerðareyri er eyðibýli yst í Ísafirði í botni Ísafjarðardjúps á Vestfjörðum. Djúpvegur liggur framhjá húsinu upp á Steingrímsfjarðarheiði. Húsið sem enn stendur er reisulegt steinhús í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 25, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-25 Víðisandur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Víðisandur hefur verið mikill skaðvaldur á heimalöndum Selvogsmanna. Hann liggur milli Hlíðar-vatns og sjávar. Nyrzt er Rifið en út af austurenda þess var hólmi, kallaður Nauthólmi. Á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 23, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-23Geldingadalir Volcano Eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eins og ég get orðið þreittur á þessu eldgosi í Geldingadölum, sérstaklega þegar svört skýin leggjast með eiturmökkinn sinn yfir Vogana, verð ég nú samt að viðurkenna,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 21, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-21 Hrafntinnusker Geothermal │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hrafntinnusker er einstakur staður, jafnvel í fjölbreyttri landslagsflóru Íslands. Hrafntinnusker er fjall eða stór hryggur á íslenska hálendinu. Það er eldfjall sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 19, 2021 | Flora, Photo of the day
2021-08-19Sveppir │ Fungus │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveppir eru um margt sérstæðar lífverur og því flokkaðir í sitt eigið ríki, svepparíkið. Lengi vel voru þeir samt flokkaðir með plöntum enda við fyrstu sýn líkari þeim en dýrum....
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-19 Háifoss │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fossá fellur fram af hálendisbrúninni í þröngum dal, Fossársdal, innst í Þjórsárdal. Vatnið er yfirborðsvatn og lindarvatn og rennslið að meðaltali um 7 rúmmetrar (eða tonn) á sekúndu. Áin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-18 Vonarskarð │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Vonarskarð er dalur eða háslétta milli Tungnafellsjökuls og Vatnajökuls. Það liggur lægst í um 940 m hæð yfir sjó, en fjöllin sem afmarka skarðið af til vesturs og austurs teygja sig upp...