by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 18, 2021 | Photo of the day, West
2021-08-18Brunnurinn Fálki │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Öndverðarnes er bær yst á Snæfellsnesi, sem nú er í eyði. Þar voru áður mörg býli, hjáleigur og þurrabúðir. Þar er friðlýstur gamall brunnur norðvestur í túninu sem nefnist...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 17, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-17Rauðaskál crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flest gíganöfn eru dregin af ásýnd og lögun gíganna en sum hafa þó torræðar skýringar. Algengt er að gíganöfn tengist litum, s.s. RauðaskálGígurinn Rauðaskál liggur í norðurhlíðum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 15, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-15Sauðafell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Það er ekki mikið að segja um þetta fjall nema það er í Rangárvallasýslu og á leiðinni eftir Dómadal inn í Landmannalaugar. Það sem vakti athygli mína var mikill hvítur vikursteinn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 14, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-14Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-13Vogavík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Besti möguleiki til að halda bát á legu var í Vogavík sem jafnframt var talin ein besta höfnin á Suðurnesjum frá náttúrunnar hendi. Einnig var hægt að láta báta liggja við festar á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 13, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-13Grindarskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Um Grindaskörð lá áður þjóðleið frá Selvogi til Hafnarfjarðar. Grýtt og seinfarin, en sú stysta og helst farinn á veturna á harðfenni.Uppruni nafnsins er rakinn til þess að þar hafi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 12, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-12Víðisandur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Víðisandur hefur verið mikill skaðvaldur á heimalöndum Selvogsmanna. Hann liggur milli Hlíðar-vatns og sjávar. Nyrzt er Rifið en út af austurenda þess var hólmi, kallaður Nauthólmi. Á Rifinu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 11, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-08-11Higgins boat at Hólmabúðir │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þetta er einn af innrásarprömmunum sem bandamenn smíðuðu til að flytja hersveitir sínar til Frakklands árið 1944.Óskar Halldórsson heitinn, keypti nokkrar af þessum...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 9, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09-08Hrútagjárdyngja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Við norðanverðan Sveifluháls, um 2 km vestan Vatnsskarðs, eru upptök dyngju sem heitir Hrútagjárdyngja. Hún dregur nafn sitt af gjá sem liggur umhverfis gígsvæðið. Er þarna um sérstæða...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 6, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-06Brunavötn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brunavötn er norðaustur af Frameyrum, skammt vestan við Hverfisfljót. Jökullinn skreið yfir þau og komst fram á Eyrar í tíð núlifandi manna, en hefur hörfað til baka og gróður tekið að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 4, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-04 Kerlingarfjöll │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kerlingarfjöll eru stórbrotinn og svipfagur fjallaklasi, um 150 km², suðvestan undir Hofsjökli. Draga þau nafn af drang einum miklum og dökkum, úr móbergi, um 25 m háum, sem Kerling...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 1, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-01Nýjifoss or Leynifoss waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hagavatn hefur tekið miklum breytingum á síðustu áratugum. Á fyrstu árum þessarar aldar var Hagavatn miklu stærra en það er nú, en 1929 brast jökulstífla og Hagavatn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 31, 2021 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2021-07-31Fossabrekkur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Efstu foss í Ytri-Rangá nefnist Fossabrekkur og er hann rétt fyrir neðan vestari upptök árinnar skömmu eftir að komið er inn fyrir afréttarmörk Landmannaafréttar. Fossabrekkur eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jul 30, 2021 | East, Photo of the day
2021-07-30Landgöngupramminn í Mjóafirði │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Flakið er af landgöngupramma sem hefur legið hér í fjöruborðinu á Tanga allt frá árinu 1966Pramminn kom vestan af fjörðum þar sem ameríski herinn notaði hann, knúinn...