by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 26, 2024 | Miscellaneous, Photo of the day, Reykjanes
2024-06-26Keflavík International Airport │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Keflavíkurflugvöllur (IATA: KEF, ICAO: BIKF) “Flugstöð Leifs Eiríkssonar”, oftast kölluð “Leifsstöð”, er flugstöð Keflavíkurflugvallar sem er stærsti flugvöllur Íslands...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 25, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-25Herðubreið „Drottning íslenskra fjalla“ │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Herðubreið er 1686 metra hátt móbergsfjall norðan Vatnajökuls innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hún er í Ódáðahrauni og er oft nefnd „Drottning íslenskra fjalla“...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 24, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-24Hekla Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 21, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-06-21The days are getting shorter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sólstöður eða sólhvörf er sú stund þegar sól fer lengst frá miðbaug himins til norðurs eða suðurs. Sólstöður eru tvisvar á ári, sumarsólstöður á tímabilinu 20.-22. júní,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 20, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-20Gervigígar í Úlfarsdalur við Hrossatungur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gervigígar myndast þegar hraun rennur yfir vatnsósa jarðveg, til dæmis mýri, vatnsbakka eða árfarveg. Í stuttu máli gengur ferlið sem leiðir til myndunar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 19, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-19Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir náttúrulega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-18Þingvellir National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þingvallavatn á bökkum Öxarár, sem rennur eftir völlunum út í Þingvallavatn, sem er stærsta stöðuvatn á Íslandi.Þjóðgarður...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 16, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-16Blátindur Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ísland er draumaland jarðfræðinga. Þar sem finna má eldfjöll, dali, jökla, víðáttumikil sléttlendi og töfrandi fjallamyndanir. Það eru fáir staðir á jörðinni sem geta státað af jafn...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 13, 2024 | North, Photo of the day
2024-06-13Látraströnd – Abandoned farmhouse │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Látraströnd er strandlengjan austan við utanverðan Eyjafjörð og nær frá Grenivík í suðri og norður á Gjögurtá.Ströndin dregur nafn sitt af bænum Látrum, sem fór...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-06-12Ölfusá │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ölfusá er vatnsmesta á landsins þar sem meðalrennsli árinnar er 423 m³/sek. Upprunni Ölfusár er á milli Grímsness og Hraungerðishrepp þar sem Sogið og Hvítá falla saman og er 25 km long og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2024 | East, Photo of the day
2024-06-11Klifbrekkufossar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Klifbrekkufossar er nafn á röð lítilla fossa hver ofan við annan í botni Mjóifjarðar á Austurlandi. Fossarnir eru stórkostleg sjón, um 90 metra á hæð í heildina.Vatnið sem kemur úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-09Eyjafjallajökull Glacier Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 6, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-06Brúarárskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brúará, bergvatnsá, kemur upp á Rótarsandi, fellur um gljúfur, Brúarárskörð, milli Rauðafells og Högnhöfða. Er talið hrikalegasta gljúfur í Árnessýslu, 3–4 km á lengd, grafið af Brúará...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 5, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-06-05Hvalvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvalvatn er vatn fyrir botni Hvalfjarðar við fjallið Hvalfell. Það er í 378 metra hæð. Flatarmál þess er 4,1 ferkílómetrar og er dýpt þess 180 metrar sem gerir það annað dýpsta vatn landsins....