by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 24, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-24 Geldingadalir at Fagradalsfjall Eruption │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fór upp að Eldstöðvunum í Geldingadölum í gær með 15 kíló af myndavélabúnaði á bakinu til þess að kíkja á Eldsumbrotin og að sjálfsögðu að taka myndir. Þetta...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 23, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-23Kleifarvatn Lake in Winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 22, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-22Reykjanes Hidden roads │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Reykjanesskaginn liggur meðfram Mið-Atlantshafssprungunni þar sem evrasísku og norður-amerísku tektónísku plöturnar eru á reki. Vegna þessa jarðfræðilega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 21, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-21Geldingadal – Fagradalsfjall Eruption │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Þessi mynd er tekin fyrir framan stofugluggann minn og sést vel þar sem gosið varpar gulum/rauðum glampa upp í himininn. Það er nú ekki al slæmt að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-19Vatnajökull Glacier 2021 │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökull (fyrrum nefndur Klofajökull) er þíðjökull staðsettur á suðausturhluta Íslands innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er stærsti jökull landsins bæði að flatarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 19, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-19Langisjór, Fögrufjöll and Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Langir, áberandi móbergshryggir einkenna svæðið við Langasjó og er slíkt landslag einstakt á heimsvísu. Móbergshryggirnir mynduðust við gos...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 18, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-18Mosahnjúkur Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Mosahnjúkafjall á góðum vetrardegi.Þú finnur þetta fjall á leið þinni að Langisjó á hálendi Íslands.Bak við þetta fallega fjall er lítill kofi sem heitir Sveinstindur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 16, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-16Grindavík village in the distance – Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Grindavík er bær og sveitarfélag á sunnanverðum Reykjanesskaga. Sjávarútvegur er aðalatvinnugreinin.Samfelld byggð hefur verið í Grindavík frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 13, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-13Vinstrasnókur and Tindafjall at Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Engisl below:Þegar staðið er hjá endurparpsstöðinni á Hörðubreiðarhálsi á Fjallabak Nyrðri og horft í suð-vestur blasir við okkur Vinstrasnókur og gegnt...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 11, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-11Torfajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Torfajökull er eldstöðvakerfi og jökull norðan við Mýrdalsjökul og sunnan við Þórisvatn. Hæsti tindur Torfajökuls er um 1.190 metra hár. Jökullinn er um 15...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 10, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-10Mælifell Volcano seen from Mýrdalsjökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Þegar ekið er niður af Mýrdalsjökli norðan megin blasir við okkur Fjallabak Syrðri. Þar á miðjum Mælifellssandinum trónir hið fagra...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 9, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-03-09Mýrdalsjökull Glacier in the morning twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Að aka upp á Mýrdalsjökli við sólarupprás er eitthvað sem orð fá ekki lýst. Fegurðin er svo yfirgnæfandi að “núið” er það eina sem þú...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 5, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-05Keilir Volcano │ Iceland Landscape PhotographyDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- English below:Keilir er móbergsfjall á Reykjanesskaga. Fjallið hefur myndast á ísöld við gos undir jökli án þess að gosið næði upp úr jökulísnum. Hæð Keilis er um 379 metrar yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 4, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-03-04 Núphlíðarháls to Keilir │ Iceland Landscape from air Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Íslenska Hugsanlegt gossvæði séð frá nýju sjónarhorniÞað var ekkert athugavert að sjá þarna í morgunn. Upplýsingar frá Veðurstofu Íslands segir: Óróapúls mælist suður af...