by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 13, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-13 Snorrastaðatjarnir │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal Suðurnesjamanna. Margir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 12, 2024 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2024-03-12 Hengill Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hengill er um 100 kílómetra langt og um 15km breitt eldstöðvakerfi og er gjarnan flokkaður með eldstöðvakerfum á Reykjanesskaga. Það er rétt að því leyti að hann er á Vestara...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 11, 2024 | Photo of the day, Reykjanes, Reykjavík
2024-03-11 Gróttuviti Lighthouse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fyrst var byggður viti í Gróttu árið 1897 að fyrirsögn starfsmanna dönsku vitastofnunarinnar. Núverandi viti var reistur hálfri öld síðar, árið 1947, sívalur kónískur turn úr...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 8, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-03-08 Skógafoss Waterfall │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Skógafoss er af mörgum talinn einn af fegurstu fossum landsins og þótt víðar væri leitað. Hann fellur af fornum sjávarhömrum vestan Skóga, úr Skógá sem á upptök sín annars vegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 7, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-03-07Seltún Geothermal │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Seltún er eitt af þeim náttúruundrum sem við Íslendingar höfum rétt við bæjardyrnar. Hér er á ferðinni mikið og fallegt hverasvæði þar sem sjá má bæði venjulega hveri jafnt sem...
by Rafn Sigurbjörnsson | Mar 5, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-03-05Fimmvörðuháls Volcanic Eruptions │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldgosið á Fimmvörðuhálsi var eldgos á Fimmvörðuhálsi, sem hófst skömmu fyrir miðnætti þann 20. mars 2010 og stóð til 13. apríl sama ár. Upphaflega bárust fregnir frá...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 26, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-02-26 Kleifarvatn Lake in Winter │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 23, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-02-23Closed due to Volcanic eruption │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sundhnúkagígar eruption 2024-08-02 Road to Blue Lagoon . . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig Subscribe to my YouTube Channel Links that I trust to some...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 20, 2024 | Highlands, Photo of the day
2024-02-20Möðrudalsöræfi │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Möðrudalsöræfi eru öræfi á norðaustur-Íslandi og hluti af Miðhálendinu, vestur af Jökuldalsheiði, norður af Ódáðahrauni og Brúaröræfum og vestur af Mývatnsöræfum. Við öræfin er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 15, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-02-15Stafnesviti Lighthouse │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Stafnes (Starnes, Sternes, Stapnes, Stafsnes) er lítið nes á Reykjanesskaga, nánar tiltekið vestast á Miðnesi, nálægt Hvalsnesi. Þar er samnefnd jörð sem tilheyrði...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 11, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-02-11Búrfellsskógur │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Búrfellsskógur er á svonefndum Búrfellshálsi, sunnan í Búrfelli við Þjórsá. Skógurinn hefur verið lítið aðgengilegur vegna Búrfellsvirkjunar og þeirra mannvirkja sem henni...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 5, 2024 | Photo of the day, Suðurland
2024-02-05Óseyrartangi sand reef │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Óseyrartangi er mjótt sandrif sem Ölfusá og öldustraumur sjávar hefur myndað með framburði hennar. Á síðustu árum hefur áin nagað úr tanganum að norðanverðu og er ekki annað að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 25, 2024 | North, Photo of the day
2024-01-25 Laufás – Eyjafirði │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Laufásbærinn er stílhreinn burstabær, dæmigerður fyrir íslenska bæjagerð þess tíma, en þó allmiklu stærri. Hann er búinn gripum og húsmunum frá aldamótunum 1900. Laufás er í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 22, 2024 | Photo of the day, Reykjanes
2024-01-22Hlíðarvatn Lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og vatnableikja, en...