by Rafn Sigurbjörnsson | May 3, 2022 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2022-05-03Þríhnúkagígur Volcano Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gíghvelfingin í Þríhnúkagíg er uppistandandi tæmt kvikuhólf eldstöðvar sem gaus fyrir 3-4 þúsundum árum og er hrikaleg náttúrusmíð. Myndunin er ein sú stærsta sinnar gerðar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2022-05-01Hverfisfljót river Abstract │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hverfisfljót er ein stærsta jökulá á þessu svæði og á hún upptök sín við Síðujökul, jökultungu suðvestur af Vatnajökli. Hverfisfljót skiptir umdæminu í tvö svæði: Síðu,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-30On top of Eyjafjallajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-29Waiting for the winter latrine at Kverkfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru mikil megineldstöð í norðurbrún Vatnajökuls og þriðji hæsti fjallbálkur landsins á eftir Öræfajökli og Bárðarbungu. Tvær jökulfylltar öskjur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-28Dómadalsleið á Hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 27, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-4-27Dulúð Kverkfjalla │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru mikil megineldstöð í norðurbrún Vatnajökuls og þriðji hæsti fjallbálkur landsins á eftir Öræfajökli og Bárðarbungu. Tvær jökulfylltar öskjur eru taldar vera í...