by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 15, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-15 Háibjalli │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt 1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2023 | Nature, Photo of the day
2023-06-12 The veins of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Núpsvötn, vatnsmikil jökulá vestast á Skeiðarársandi og kemur jökuláin Súla saman við þau, en í Súlu koma hlaup úr Grænalóni. Áður flæmdust árnar víða um sandinn en við vegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-11 Sogin Gorge │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 9, 2023 | Nature, Photo of the day
2023-06-09The Iceland Symphony from a different perspective │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Ísland er ólíkt öllum öðrum stöðum í heiminum og hefur svo margt upp á að bjóða hvað ljósmyndun varðar. Hægt er að fara á sömu staðina dag eftir dag og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 8, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-08Lamhagatjörn and Kleifarvatn│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Lamhagatjörn er lítið grunnt vatn á Reykjanesskaga við Blesaflöt, undir Vatnshlið og við enda Kleifarvatns. Þetta vatn hefur verið þurrt í nokkur ár en vegna mikillar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 5, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-05Grímsfjall Volcano at Vatnajökull Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Grímsfjall er fjall í vestanverðum Vatnajökli innan Vatnajökulsþjóðgarðs. Fjallið er í raun sunnanverður barmur öskju eldstöðvarinnar Grímsvötn. Á fjallinu eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 4, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 3, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-06-03At Brimketill Troll pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 29, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-28 Vatnsleysustrandarrétt á Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Miðvikudaginn 19 september 1956 var Vatnsleysustrandarrétt vígð.Réttin er í landi Hlöðuneshverfis og stendur austan við...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 25, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-25Kerlingar í Tungnaáröræfum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingar í Tungnaáröræfum eru tvö fell (1207 og 1339m) í vesturrönd Vatnajökuls, ekki langt norðan Tungnaárbotna.Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 23, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-23 At Hveragil Geothermal Area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru í norðanverðum Vatnajökli og að mestu úr móbergi frá síðustu ísöld. Jarðhitasvæðið sem tengist megineldstöðinni nær yfir um 25 km2 og eru þar einkum...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 16, 2023 | Highlands, Photo of the day
2023-05-16Fjallabak Nyrðri – Landmannalaugar│ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 15, 2023 | Photo of the day, West
2023-05-15 Akranesviti –Akranes Lighthouse │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Uppbygging á vitakerfi í kringum Ísland var fyrst rædd á Alþingi árið 1903 og var viti á Skipaskaga talinn sérstaklega nauðsynlegur ef hafnar yrðu reglulegar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 11, 2023 | Photo of the day, Reykjanes
2023-05-11The bridge into Gunnuhver Geyser │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er þekktasti hverinn þar en hann mun draga nafn sitt af Guðrúnu nokkurri...