Háibjalli

Háibjalli

2023-06-15 Háibjalli │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Háibjalli er austast af fimm misgengjum sem ganga út úr Vogastapa. Undir 10-12 m háu hamrabeltinu hófst skógrækt  1948 og er þar nú fallegur skógarlundur í umsjá skógræktarfélagsins...
The veins of Iceland

The veins of Iceland

2023-06-12 The veins of Iceland  │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Núpsvötn, vatnsmikil jökulá vestast á Skeiðarársandi og kemur jökuláin Súla saman við þau, en í Súlu koma hlaup úr Grænalóni. Áður flæmdust árnar víða um sandinn en við vegar...
Sogin gorge

Sogin gorge

2023-06-11 Sogin Gorge  │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil...
Highlands of Fjallabak Nyrðri

Highlands of Fjallabak Nyrðri

2023-06-04 Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979. Fjallabak er...
At Brimketill Troll pool

At Brimketill Troll pool

2023-06-03At Brimketill Troll pool │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá Grindavík. Á sólríkum degi minnir grjótmyndunin helst á heitan pott. Brimketill og katlarnir í...
Kerlingar í Tungnaáröræfum

Kerlingar í Tungnaáröræfum

2023-05-25Kerlingar í Tungnaáröræfum │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kerlingar í Tungnaáröræfum eru tvö fell (1207 og 1339m) í vesturrönd Vatnajökuls, ekki langt norðan Tungnaárbotna.Tungnaáröræfi bera nafn með rentu en landið norðan Tungnaár...
At Hveragil Geothermal area

At Hveragil Geothermal area

2023-05-23 At Hveragil Geothermal Area │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru í norðanverðum Vatnajökli og að mestu úr móbergi frá síðustu ísöld. Jarðhitasvæðið sem tengist megineldstöðinni nær yfir um 25 km2 og eru þar einkum...
Akranesviti –Akranes Lighthouse

Akranesviti –Akranes Lighthouse

2023-05-15 Akranesviti –Akranes Lighthouse  │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Uppbygging á vitakerfi í kringum Ísland var fyrst rædd á Alþingi árið 1903 og var viti á Skipaskaga talinn sérstaklega nauðsynlegur ef hafnar yrðu reglulegar...
Show Buttons
Hide Buttons