by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 29, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-06-29 Seljalandsfoss Waterfall – Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Seljalandsfoss er fremsti foss í Seljalandsá sem á upptök sín í Hamragarða- og Seljalandsheiði. Þar rennur áin í Tröllagili sem fær nafn sitt af tröllkonunni sem bjó í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 28, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-28 Garðskagaviti Lighthouse – Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fyrstu heimildir um ljósvita á Garðskaga er frá því 1847, en þá var hlaðin varða til leiðarvísis sjófarendum. Varðan var hlaðin úr grjóti og upp úr henni stóð...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 28, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-27 Stóra-Sandvík Lake │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Stóra- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Sandfjara með háum melgresishólum handan við. Við Sandvík endar Hafnaberg með fallegum klettum sem eru...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 25, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-25 Landmannalaugar Highlands │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 24, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-24 Sogin │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Sérkennilegt háhitasvæði upp af Höskuldarvöllum er litríkt leirgil sem kallast því skrítna nafni Sogin og hafa mótast af jarðhita og eldvirkni í iðrum jarðar. Sogin eru í raun leirgil sem ber...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 21, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-21Elliðavatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Elliðavatn er stöðuvatn á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Vatnið er svokallað sigdældarvatn myndað í sigdæld í sprungusveimi sem oft er kenndur við Krýsuvík. Elliðavatn var upphaflega tvö...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-19 Valborgarkelda í Valbjargagjá │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Þar sem Reykjanesskagi er á flekaskilum tveggja jarðskorpufleka og stutt er í kvikuinnskot neðanjarðar er þar að finna jarðhita. Íbúar skagans hafa í gegnum tíðina...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 18, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-18 Hrauneyjalón │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tungnaá er stífluð á fremur flötu landi um 1,5 km ofan við Hrauneyjafoss og um 7 km neðan við Sigöldustöð. Hæðarmunurinn þar á milli er um 15 m. Við stífluna myndast 8,8 km²...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 17, 2022 | North, Photo of the day
2022-06-17Laufás torfbær │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Laufásbærinn er stílhreinn burstabær, dæmigerður fyrir íslenska bæjagerð þess tíma, en þó allmiklu stærri. Hann er búinn gripum og húsmunum frá aldamótunum 1900. Laufás er í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 15, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-15Geothermal are at Lake Kleifarvatn │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 14, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-06-14Þríhnúkagígar Volcano Craters in the twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gíghvelfingin í Þríhnúkagíg er uppistandandi tæmt kvikuhólf eldstöðvar sem gaus fyrir 3-4 þúsundum árum og er hrikaleg náttúrusmíð. Myndunin er ein sú...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 12, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-12Vatnajökull National Park │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vatnajökulsþjóðgarður var stofnaður árið 2008. Hann nær yfir allan Vatnajökul og stór svæði í nágrenni hans, á miðhálendinu og yfir þjóðgarðana sem fyrir voru í Skaftafelli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 11, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-06-11Highlands of Fjallabak Nyrðri │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Friðland að Fjallabaki eða Fjallabak er hluti hálendis Íslands sem er norðan Mýrdalsjökuls norður til Landmannalauga og Hrauneyja. Það var gert að friðlandi árið 1979....
by Rafn Sigurbjörnsson | Jun 10, 2022 | North, Photo of the day
2022-06-10 Flateyjardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Flateyjardalur er dalur og strönd sem liggur norð-austantil á skaganum milli Eyjafjarðar og Skjálfandaflóa og nær frá Landsenda í vestri til Hágangna í austri. Suður úr Flateyjardal...