by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 2, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-02-02Alþjóðlegi votlendisdagurinn 2. febrúar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Alþjóðlegi votlendisdagurinn er 2. febrúar ár hvert en dagurinn markar þau tímamót að þann dag árið 1971 var Ramsarsamningur, samningur um votlendi, undirritaður...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 2, 2022 | Photo of the day, Westfjords
2022-02-02Sun Rays reflection in Bjarnarfjörður │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bjarnarfjörður gengur vestur úr Húnaflóa og er næsti fjörður norðan við Steingrímsfjörð. Bjarnarfjörður tilheyrir Kaldrananeshreppi þar sem Drangsnes er eina...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 1, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-01Dead whale in Vogavík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hvalir (fræðiheiti: Cetacea) eru ættbálkur spendýra sem samanstendur af stórhvelum, höfrungum og hnísum. Hvalir er sá ættbálkur spendýra sem best er aðlagaður til sjávarlífs en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 31, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-01-31Bugða – Hólmsá river │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hólmsá er á við Reykjavík. Upptök Hólmsár eru við Elliðakotsbrekkur og áin rennur í Elliðavatn og heitir þá Bugða. Árið 1887 var fyrst byggð brú á Hólmsá á þjóðveginum austur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 30, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-01-30Sauðárgil Opening │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sauðárgil er falin gimsteinn sem er á leiðinni inn í Þórsmörk. Gilið er með þröngt op svo það fer ekki ýkja mikið fyrir því og erfitt að sjá þegar keyrt er það framhjá. Út úr þessu...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 27, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-01-27 Tindfjallajökull Glacier │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Tindfjallajökull er jökull á sunnanverðu Íslandi beint norður af Eyjafjallajökli. Jökullinn er um 19 km2 að flatarmáli. Hæsti tindur Tindfjallajökuls er Ýmir sem er 1.462...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 26, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-01-26Hjálparfoss Waterfall │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hjálparfoss er tvöfaldur foss neðst í Fossá í Þjórsárdal, rétt áður en hún sameinast Þjórsá. Svæðið umhverfis hann heitir Hjálp og er tiltölulega gróið. Það ber þó merki um...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 25, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-01-25Hlíðarvatn in the Twilight │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 17, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-01-17Skipstígshraun Lava field │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Skipstígshraun Lava field at Reykjanes Peninsula with the Mountain Þorbjörn in the background and the steam curling up.. . . All info at: https://www.patreon.com/RafnSig ...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 16, 2022 | Photo of the day, Reykjavík
2022-01-16Reykjavík Capital │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Reykjavík er höfuðborg Íslands, fjölmennasta sveitarfélag landsins og eina borgin. Þannig er Reykjavík efnahagsleg, menningarleg og stjórnmálaleg þungamiðja landsins. 133.671 manns...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 9, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-01-09 Hjörleifshöfði │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Hjörleifshöfði er móbergshöfði á Mýrdalssandi, 221 m hár. Hann hefur eitt sinn verið eyja, á landnámsöld var hann orðinn landfastur og fjörður, Kerlingarfjörður, var inn með honum en...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 7, 2022 | Photo of the day, Reykjavík
2022-01-07Harpa – Conference and Concert halls │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Harpa er tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík, nánar tiltekið á austurbakka Reykjavíkurhafnar, fyrir neðan Seðlabanka Íslands. Byggingin er hluti af stærri...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 7, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-01-07 Hofskirkja Turf Church │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Ekki er vitað með fullri vissu hvenær fyrsta kirkjan reis á Hofi en talið er að það hafi verið fljótlega eftir lögleiðingu kristinnar trúar. Eins og nafnið á kirkjunni gefur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Jan 6, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-01-06Vogsós river │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hlíðarvatn er stöðuvatn í vestanverðum Selvogi. Það er 3,3 km2 og 5 m þar sem það er dýpst. Í því er allmikil silungsveiði, langmest er það bleikja bæði sjóalin og vatnableikja, en urriða...