by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 19, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-19 Stóra-Eldborg Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fyrir og eftir myndvinnslu – Before and after image processing Undir suðurhlíðum Geitahlíðar í Krýsuvík er að finna einn af tignarlegustu eldgígum Reykjanesskagans er nefnist...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 18, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-18 Small lake in Straumsvík at night │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Before and after processing Straumsvík er lítil sjávarvík sem gengur inn á milli Kapelluhrauns, sem rann árið 1151, og hrauns frá Hrútagjárdyngju sem er um 6000...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 18, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-18Arnarfell Mountain │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Arnarfell er með lögulegri fjöllum eða fellum á skaganum. Eystri nýpan á fellinu, grasi gróin, er fornt arnarhreiður. Vestari nýpan hýsir Eiríksvörðu. Sunnan undir fellinu eru tóftir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 16, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-02-16Langisjór in Winter Snow │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Langisjór er 27 km² stórt stöðuvatn í Vestur-Skaftafellssýslu, suðvestan við Tungnár- og Skaftárjökul. Það er í 670 m hæð og mesta vatnsdýpi er 75 m. Langir, áberandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 15, 2022 | Northern lights, Photo of the day
2022-02-15Northern lights at Vatnsleysuströnd │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Frá sólinni berst í sífellu svonefndur sólvindur sem er straumur rafhlaðinna agna. Þegar vindurinn nálgast jörðina hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 13, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-13Bleiksmýri Votlendi (Wetlands) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Vestur frá Deildarhálsi er Bleiksmýri sem nær vestur undir Krýsuvík. Á mýrinni, vestarlega, er hátt fell, sem heitir Arnarfell, norður frá því er Bæjarfell og vestur af...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 11, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-11Austurengjahæð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jarðhitasvæði Austurengja nær frá austan Grænavatns til Kleifarvatns í norðri. Hverir, leirpottar og gufuhverir eru dreifðir um svæðið. Stærsti og öflugasti hverinn, sem heitir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 10, 2022 | North, Photo of the day
2022-02-10 Svarfaðardalur │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Svarfaðardalur er stór og þéttbýll dalur sem liggur milli hárra fjalla inn frá Dalvík við Eyjafjörð að vestan. Hann tilheyrir sveitarfélaginu Dalvíkurbyggð. Um 10 km frá sjó klofnar...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 8, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-02-08Dyrhólaós lake │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Hún dregur nafn sitt af því að gat hefur myndast á þessum um það bil 120 metra háa skaga sem sjórinn flæðir í gegnum....
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 7, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-02-07Hæðargarðsvatn Lake and Skaftá River │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hæðargarðsvatn er lítið og fallegt vatn rétt við Kirkjubæjarklaustur.Vatnið er um 0.16km2 að stærð og ekki er sjánlegt rennsi í vatnið né úr. Vatnið endurnýjast...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 6, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-06Kleifarvatn Lake in Winter │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 5, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-05 Kleifarvatn Lake in Winter │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Kleifarvatn er stöðuvatn á miðjum Reykjanesskaga milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Kleifarvatn er þriðja stærsta stöðuvatn á Suðurlandi,um 10 km2, 36 m. yfir sjávarmáli og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 4, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-04Krýsuvíkurkirkja │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Krýsuvíkurkirkja var einföld timburkirkja í Krýsuvík. Hún var byggð árið 1857, endurbyggð árið 1964 og fór þá í vörslu þjóðminjavarðar og komst við það á lista yfir friðuð hús....
by Rafn Sigurbjörnsson | Feb 3, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-02-03Skipstígshraun Lava field │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eldvörp – gígaröð frá 13. öldSkipstígshraun er eitt þeirra hrauna sem runnu í Reykjaneseldum á tímabilinu 1211-1240Suðurendi Eldvarpagígaraðarinnar er við vestanvert...