by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 16, 2021 | Flora, Photo of the day
2021-09-16Sveppur │ Fungus │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sveppir eru um margt sérstæðar lífverur og því flokkaðir í sitt eigið ríki, svepparíkið. Lengi vel voru þeir samt flokkaðir með plöntum enda við fyrstu sýn líkari þeim en dýrum....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 10, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09-10Snorrastaðatjarnir – Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Sunnan við Voga, ekki langt frá Reykjanes-brautinni eru Snorrastaðatjarnir, falleg náttúruparadís sem í áratugi hefur verið vinsælt útivistarsvæði meðal...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 9, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-09 Wetlands (Votlendi) of Iceland │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Um 90% íslenskra varpfugla, farfugla og vetrargesta byggja afkomu sína á votlendi, sem gerir það að mjög mikilvægu búsvæði. Fjölskrúðugt fuglalíf er einn besti...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 8, 2021 | Highlands
2021-09-08Wetlands (Votlendi) of Iceland │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Votlendi er landsvæði sem er annaðhvort alltaf eða árstíðabundið svo mettað af vatni að það verður að sérstöku vistkerfi. Votlendi er staður sem er með eitthvað blautt....
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 7, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-09-07Jökulsárlón beach │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Jökulsárlón er stórt jökullón við rætur Breiðamerkurjökuls í suðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs. Lónið er friðlýst sem hluti af Vatnajökulsþjóðgarði m.a. með það að markmiði að...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2021 | Photo of the day, Suðurland
2021-09-06Hverfisfljót river │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hverfisfljót er ein stærsta jökulá á þessu svæði og á hún upptök sín við Síðujökul, jökultungu suðvestur af Vatnajökli. Hverfisfljót skiptir umdæminu í tvö svæði: Síðu, vestan megin...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 6, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-06Morsárjökull │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Niður úr sunnanverðum Vatnajökli, milli Skaftafellsjökuls í austri og Skeiðarárjökuls í vestri, gengur lítill skriðjökull sem nefnist Morsárjökull. Jökullinn gengur niður á...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 5, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-05Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er þekkt fyrir náttúrulega...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 3, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-09-03The Art of Nature │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Uppáhalds viðfangsefnin mín í ljósmyndun, er listin sem náttúran býr til. Þessi sýnir árbotn undir Gæsahnjúk sem reynir að vaxa og verða að stórfljóti í svörtum sandinum í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 3, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09-03Grindarskörð │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Um Grindaskörð lá áður þjóðleið frá Selvogi til Hafnarfjarðar. Grýtt og seinfarin, en sú stysta og helst farinn á veturna á harðfenni.Uppruni nafnsins er rakinn til þess að þar hafi verið...
by Rafn Sigurbjörnsson | Sep 1, 2021 | Photo of the day, Reykjanes
2021-09 – 01 Fagradalsfjall Volcano │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Fagradalsfjall er móbergsfjall á Reykjanesskaganum vestanverðum. Það er talið vera vestasti hluti Reykjanesfjallgarðsins, en vestan þess eru stök fell. Fagradalsfjall...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 31, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-31Veiðivötn │ Iceland Photo Gallery Documenting Icelandby: Rafn Sig,- Veiðivötn eru vatnaklasi á Landmannaafrétti milli Þórisvatns og Tungnaár, sem samanstendur af allt að fimmtíu vötnum, bæði smáum og stórum. Veiðivatnasvæðið er u.þ.b. 20 km langt og 5 km...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 29, 2021 | Highlands, Photo of the day
2021-08-29Hekla Volcano Craters │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hekla er 1.491 m hár eldhryggur og er eitt virkasta og þekktasta eldfjall á Íslandi og gjarnan kölluð Drottning íslenskra eldfjalla.Hekla er í Rangárvallasýslu og sést víða að og...
by Rafn Sigurbjörnsson | Aug 28, 2021 | Photo of the day, Westfjords
2021-08-28Bolungarvík │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Bolungarvík er kaupstaður á Vestfjörðum og sjálfstætt sveitarfélag, við samnefnda vík, yst í Ísafjarðardjúpi. Hún er ein elsta verstöð landsins og er stutt í góð fiskimið. Áður en bærinn...