by Rafn Sigurbjörnsson | May 10, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-10Illagil Canyon at Fjallabak Nyrðri Highlands │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugar eru staður í friðlandinu Fjallabak á hálendi Íslands. Það er í jaðri Laugahrauns hraunsins, sem myndaðist í eldgosi um árið 1477. Það er...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 9, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-09Gjáin Oasis │ Iceland photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gjáin er gljúfur í Þjórsárdal með mörgum lindum og fossum. Stærsti fossinn heitir Gjáfoss (eða Gjárfoss). Í Gjánni rennur Rauðá sem sprettur upp í Rauðárbotnum milli Sandafells og...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 8, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-05-08Bláhnúkur in Landmannalaugar │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Landmannalaugasvæðið er þekkt fyrir margbreytilega og býsna flókna jarðfræði. Eldvirknin við Landmannalaugar tengist mikilli megineldstöð, sem kennd er við...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 6, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-06Hornafjarðarfljót │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hornafjarðarfljót koma úr jökli þeim er kallaður er Heiðnabergsjökull. Falla þau niður miðjan Hornafjörð og eyddu þau þar bæi marga er þau hlupu fram.Segir sagan að þar hafi...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 5, 2022 | Photo of the day, Reykjanes
2022-05-05 Stóra Sandvík │ Iceland Photo Gallery Documenting Iceland by: Rafn Sig,- Stór- og Litla- Sandvík eða Sandvíkur, sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Sandfjara með háum melgresishólum handan við. Við Sandvík endar Hafnaberg með fallegum klettum sem eru hluti af...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 3, 2022 | Highlands, Photo of the day, Reykjanes
2022-05-03Þríhnúkagígur Volcano Crater │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gíghvelfingin í Þríhnúkagíg er uppistandandi tæmt kvikuhólf eldstöðvar sem gaus fyrir 3-4 þúsundum árum og er hrikaleg náttúrusmíð. Myndunin er ein sú stærsta sinnar gerðar...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 2, 2022 | Photo of the day, Suðurland
2022-05-2Gullfoss í klakaböndum (in Icicle) │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Gullfoss er í Hvítá, þar sem hann fellur í tveimur þrepum niður í Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m djúp. Gullfoss from the Air.jpg Efri fossinn er u.þ.b. 11 m...
by Rafn Sigurbjörnsson | May 1, 2022 | Highlands, Photo of the day, Suðurland
2022-05-01Hverfisfljót river Abstract │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Hverfisfljót er ein stærsta jökulá á þessu svæði og á hún upptök sín við Síðujökul, jökultungu suðvestur af Vatnajökli. Hverfisfljót skiptir umdæminu í tvö svæði: Síðu,...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 30, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-30On top of Eyjafjallajökull Volcano Glacier │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 29, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-29Waiting for the winter latrine at Kverkfjöll │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru mikil megineldstöð í norðurbrún Vatnajökuls og þriðji hæsti fjallbálkur landsins á eftir Öræfajökli og Bárðarbungu. Tvær jökulfylltar öskjur...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 28, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-28Dómadalsleið á Hálendi Íslands │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Dómadalsleið er íslenskur hálendisvegur, nyrsti hluti gömlu Landmannaleiðar, sem nú er yfirleitt kölluð Fjallabaksvegur nyrðri. Stundum er talað um Dómadalsleið sem hluta...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 27, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-4-27Dulúð Kverkfjalla │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Kverkfjöll eru mikil megineldstöð í norðurbrún Vatnajökuls og þriðji hæsti fjallbálkur landsins á eftir Öræfajökli og Bárðarbungu. Tvær jökulfylltar öskjur eru taldar vera í...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 26, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-26Eyjafjallajökull unnin á þrjá vegu │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull landsins, 1666 metra hár og þekur um 80 ferkílómetra.Jökullinn telst til svonefndra hjarnjökla, sem eru einkennandi fyrir...
by Rafn Sigurbjörnsson | Apr 24, 2022 | Highlands, Photo of the day
2022-04-24Nafnlausi Fossinn undir Laufafelli í Markarfljóti │ Iceland Photo GalleryDocumenting Icelandby: Rafn Sig,- Nafnlausi Fossinn undir Laufafelli í Markarfljóti sem heitir kannski Laufi eða Rudolf.Nafngift þessa fullkomna foss hefur verið nokkuð þrætuepli í...